Pálmi Rafn genginn í raðir Wolves

Enska úrvalsdeildarfélagið Wolves hefur samið við markvörðinn efnilega Pálma Rafn Arinbjörnsson frá Njarðvík.
Hinn 16 ára gamli Pálmi á að baki landsleiki fyrir U15, U16 og U17 landslið Íslands.
Wolves er sem stendur í sjötta sæti ensku úrvalsdeildarinnar.