Nýjast á Local Suðurnes

Mottumarsviðburðir í Reykjanesbæ

Reykjanesbær vekur athygli á viðburðum í sveitarfélaginu í tilefni af Mottumars.

Fimmtudaginn 12. mars verður Sölvi Tryggvason með fyrirlestur í Bókasafni Reykjanesbæjar, karlahlaup Krabbameinsfélagsins verður á Mottumarsdeginum föstudaginn 13. mars og sunnudaginn 22. mars verður Bláa messan í Keflavíkurkirkju. Nánari upplýsingar um viðburðina má finna hér fyrir neðan.

https://www.reykjanesbaer.is/is/stjornsysla/rnb/frettir/mottumars