Nýjast á Local Suðurnes

Njarðvíkingar halda áfram að næla í unga og efnilega leikmenn

Ari Steinn

Leikmannahópur Njarðvíkinga er að taka á sig endanlega mynd og á dögunum gekk Ari Steinn Guðmundsson til liðs við liðið.

Ari Steinn kemur sem lánsmaður frá Keflavík. Ari Steinn sem er á 20 aldursári lék með Njarðvíkingum síðari hluta síðsta tímabils, hann tók þá þátt í 10 leikjum og skoraði í þeim 1 mark.