Nýjast á Local Suðurnes

McAusland framlengir og Groff bætist í hópinn

Marc McAusland hefur framlengt samning sinn við knattspyrnudeild Keflavíkur og mun leika með liðinu næstu tvö árin. McAusland var valinn leikmaður deildarinnar á síðasta ári og er nú varafyrirliði liðsins.

Þá hefur deildin samið við Sophie Groff um að leika með kvennaliði félagsins út tímabilið.