Nýjast á Local Suðurnes

Markaskorarinn Marko gengur til liðs við Keflavík

Knattspyrnudeild Keflavíkur hefur samið við Marko Nikolic til tveggja ára en hann kemur frá Huginn Seyðisfirði.  Marko kom fyrst til Íslands árið 2012 og spilaði þá í 3. deild með Huginn og hjálpaði þeim í að komst í næst efstu deild  á aðeins þremur árum.  Hann hefur spilað 96 leiki hér á landi og skorað í þeim 37 mörk.

Áður spilaði hann með, Radnicki Pirot, Radnicki Nís og Timon Zajecar í Serbíu.

marko keflav fotb