Nýjast á Local Suðurnes

Keflavík heimsækir Íslandsmeistarana í bikarnum

Keflvíkingar drógust gegn Íslandsmeisturum Vals í 3. um­ferð Mjólk­ur­bik­ars karla og Grindvíkingar gegn grönnum sínum í Víði Garði. Inkasso-deildarlið Njarðvíkur fær Þrótt úr Reykjavík í heimsókn og Reynir Sandgerði á erfitt verkefni fyrir höndum þegar úrvaldsdeildarlið Víkings mætir í heimsókn. 32ja liða úrslitin verða að mestu leik­in 1. maí.

 

Þessi lið dróg­ust sam­an, deild­ir liðanna eru inn­an sviga:

ÍBV (Ú) – Ein­herji (3)
Þór (1) eða Dal­vík (3) – HK (1)
Njarðvík (1) – Þrótt­ur R. (1)
Leikn­ir R. (1) – Breiðablik (Ú)
Aft­ur­eld­ing (2) – KR (Ú)
Magni (1) – Fjöln­ir (Ú)
Sel­foss (1) – ÍA (1)
Ham­ar (4) – Vík­ing­ur Ó. (1)
Völsung­ur (2) eða Tinda­stóll (2) – Fram (1)
ÍR (1) eða Augna­blik (3) – FH (Ú)
Víðir (2) – Grinda­vík (Ú)
Hauk­ar (1) – KA (Ú)
Reyn­ir S. (4) – Vík­ing­ur R. (Ú)
Kári (2) – Hött­ur (2)
Stjarn­an (Ú) – Fylk­ir (Ú)
Val­ur (Ú) – Kefla­vík (Ú)