Nýjast á Local Suðurnes

Grindavík mætir ÍA í 16-liða úrslitum Mjólkurbikarsins

Dregið var í 16-liða úrslit Mjólkurbikarsins í hádeginu í dag. Eitt Suðurnesjalið var í pottinum, Grindavík og dróst liðið gegn ÍA. Leikið verðir í Grindavík.

Eftirtaldir leikir fara fram í 16-liða úrslitunum:

FH – KA
Kári – Víkingur R.
Valur – ÍBV
Fram – Víkingur Ó.
Fjölnir – Þór
Breiðablik – KR
Stjarnan – Þróttur
Grindavík – ÍA

Leikirnir fara fram miðvikudaginn 30. maí og fimmtudaginn 31. maí næstkomandi.