Nýjast á Local Suðurnes

Grindavík í sjöunda sætið eftir tap á heimavelli

Grindavíkingar haf­a fjög­ur stig eft­ir fyrstu þrjár um­ferðirirnar í Pepsí-deildinni í knattspyrnu og sit­ur í sjö­unda sæti deild­ar­inn­ar eftir 1-3 tap gegn Víkingum frá Ólafsvík á heimavelli í kvöld.

Eftir markalausan fyrri hálfleik komust Víkingar þremur mörkum yfir í rokinu í Grindavík, en Juan Manu­el Ort­iz minnkaði muninn fyrir heimamenn undir lok leiksins.