Hljóðbylgjan og SkjárTV með öfluga dagskrá á Ljósanótt
Svæðisútvarp Suðurnesja, Hljóðbyljgan 101,2 og SkjárTV bjóða upp á öfluga dagskrá á Ljósanótt, mikið af beinum útsendingum, bæði í útvarpi og í myndrænu efni á Facebook og vefsíðu Hljóðbylgjunnar. Dagskránna er að finna hér fyrir neðan. Þá segir í tilkynningu frá Hljóðbylgjunni að mikið verði um leiki á samfélagsmiðlunum Facebook og Snapchat.
Föstudagur
15:00 – 17:00 Keflavík – Nes á Nettóvellinum ( Beint á Hljóðbylgjunni )
19:30 – 21:00 Garðpartý ( Beint á Hljóðbylgjunni og SkjaTV )
21:00 – 21:40 Heimatónleikar Markús & The Diversion Sessions ( Beint á Hljóðbylgjunni og SkjaTV )
22:00 – 22:40 Heimatónleikar Jón Jónsson ( Beint á Hljóðbylgjunni og SkjaTV )
Laugardagur
13:30 – 13:45 Árgangagangan ( Beint á SkjaTV )
14:00 – 16:00 1.deild kvenna Keflavík vs Tindastóll ( 8liða úrslit ) Hljóðbylgjan fm 101.2
17:00 – 18:00 Bílskúrstónleikar ( Beint SkjaTV og Hljóðbylgjunni fm 101.2 )
22:15 – 22:30 HS Orka lýsir upp Ljósanótt ( Beint á SkjaTV )
23:00 – 24:00 Pink Floyd messa í Keflavíkurkirkju ( Beint á Hljóðbylgjunni og SkjaTV )
Sunnudagur
20:00 Harmonikku tónleikar Upptaka frá Föstudeginum á Nesvöllum Hljóðbylgjan fm 101.2
“Einnig munum við vera með aðra viðburði beint á SkjaTV facebook bara um að gera að fylgjast með.” Segir í tilkynningu frá útvarpsstöðinni.