Nýjast á Local Suðurnes

Samkomubann: Óhjákvæmilegt að skólastarf taki breytingum

Óhjákvæmilegt er að skólastarf í grunn- og leikskólum taki einhverjum breytingum í kjölfar þess að samkomubann tekur gildi á landinu aðfaranótt næstkomandi mánudags. Þannig er til að mynda ljóst að ekki verði fleiri en tuttugu nemendur í bekk og að tveggja metra fjarlægð skuli vera á milli nemenda.

Foreldrar eru hvattir til að fylgjast vel með tölvupóstum frá skólunum til foreldra og forráðamann og fylgjast með tilkynningum á heimasíðum skólanna og sjá hvernig kennslu verður háttað.

 

Heimasíður grunnskólanna í Reykjanesbæ:

AkurskóliHeiðarskóliHoltaskóliHáaleitisskóliMyllubakkaskóliNjarðvíkurskóli, Stapaskóli

Heimasíður grunnskólanna í Suðurnesjabæ:

Sandgerdisskoli.isGerðaskóli

Heimasíða grunnskólans í Grindavík

Heimasíða grunnskólans í Vogum