Hafna tilboði ÍAV í þriðja áfanga Stapaskóla
Bæjarráð Reykjanesbæjar hefur ákveðið að hafna tilboði ÍAV í byggingu þriðja áfanga Stapaskóla.
Þetta kemur fram í fundargerð bæjarráðs, en ekki er tekið fram hversvegna tilboði fyrirtækisins, sem byggir annan áfanga skólans um þessar mundir var hafnað, eða hversu hátt tilboðið var.