sudurnes.net
Hafna tilboði ÍAV í þriðja áfanga Stapaskóla - Local Sudurnes
Bæjarráð Reykjanesbæjar hefur ákveðið að hafna tilboði ÍAV í byggingu þriðja áfanga Stapaskóla. Þetta kemur fram í fundargerð bæjarráðs, en ekki er tekið fram hversvegna tilboði fyrirtækisins, sem byggir annan áfanga skólans um þessar mundir var hafnað, eða hversu hátt tilboðið var. Meira frá SuðurnesjumÍAV bauð best í 5,3 milljarða verkefni á KeflavíkurflugvelliÚtboð á leigu námuréttinda tryggir ríkinu tugmilljóna tekjuaukningu á áriMiklu magni lyfja stolið úr apóteki – Enn brotist inn í báta í NjarðvíkurhöfnForsvarsmenn United Silicon þögulir – Talið líklegt að milljarðurinn verði greiddurEllert Skúlason bauð lægst í breytingar á flugvélastæðum við FLEVilja tvo milljarða frá United SiliconÍAV og bandaríski sjóherinn semja um 1,4 milljarða verkefniSex milljón króna búnaði stolið af vinnuvélum ÍAVUnited Silicon þarf að greiða ÍAV rúman milljarð krónaÍAV bauð best í tvöföldun Reykjanesbrautar