Nýjast á Local Suðurnes

Margir Facebook-prófílar skarta nýju merki Reykjanesbæjar

Fjölmargir íbúar Reykjanesbæjar hafa gripið hugmynd ljósmyndarans og umhverfisverndunarsinnans Ellerts Grétarssonar á lofti og breytt prófíl-myndum sínum á Facebook sem skarta nú “nýju” bæjarmerki Reykjanesbæjar.

Ellert hannaði merkið, birti á Facebook-síðu sinni og hvatti íbúa til að nota sem prófíl-mynd.