sudurnes.net
Samkomubann: Óhjákvæmilegt að skólastarf taki breytingum - Local Sudurnes
Óhjákvæmilegt er að skólastarf í grunn- og leikskólum taki einhverjum breytingum í kjölfar þess að samkomubann tekur gildi á landinu aðfaranótt næstkomandi mánudags. Þannig er til að mynda ljóst að ekki verði fleiri en tuttugu nemendur í bekk og að tveggja metra fjarlægð skuli vera á milli nemenda. Foreldrar eru hvattir til að fylgjast vel með tölvupóstum frá skólunum til foreldra og forráðamann og fylgjast með tilkynningum á heimasíðum skólanna og sjá hvernig kennslu verður háttað. Heimasíður grunnskólanna í Reykjanesbæ: Akurskóli, Heiðarskóli, Holtaskóli, Háaleitisskóli, Myllubakkaskóli, Njarðvíkurskóli, Stapaskóli Heimasíður grunnskólanna í Suðurnesjabæ: Sandgerdisskoli.is, Gerðaskóli Heimasíða grunnskólans í Grindavík Heimasíða grunnskólans í Vogum Meira frá SuðurnesjumSundmiðstöðin í Reykjanesbæ opin – Farið verður að tilmælum almannavarna um fjöldatakmarkanirOpna fyrir heimsóknir á HSSKennsla í grunnskólum verður með sama sniði og í síðustu vikuGanga til samninga við Ellert Skúlason um gerð göngustígs milli Garðs og SandgerðisSkiltin innan veghelgunarsvæðis Vegagerðarinnar – “Staðsetningin mjög slæm”Tveggja milljarða framkvæmdir flytjist varðskipin til NjarðvíkurHerða reglur um samkomubann – Ekki fleiri en 20 samanSundstaðir opnir – Tryggt að gestir geti haft 1 metra bil á milli sínTvöföldun Reykjanesbrautar í tölum – Mikið malbik og hundruðir ljósastauraPlokkað á laugardag – Reykjanesbær og Blái herinn taka höndum saman