Nýjast á Local Suðurnes

Yoga í Skrúðgarðinum í dag – Skólamatur býður upp á hressingu

Í dag, miðvikudag, er öllum börnum, foreldrum og öðrum bæjarbúum boðið í yoga í Skrúðgarðinum kl.17.00 í tilefni af Hreyfivikunni í Reykjanesbæ.

Börnin fá höfuðbuff frá UMFÍ og hressingu frá Skólamat og Ölgerðinni. Fólk er hvatt til að fjölmennum og njóta útiverunnar saman í Skrúðgarðinum.

Nánari upplýsingar um viðburðinn.