Nýjast á Local Suðurnes

Wolfsburg meistari – Mark og stoðsending frá Sveindísi Jane

Svein­dís Jane Jóns­dótt­ir og lið henn­ar Wolfs­burg eru þýsk­ir meist­ar­ar kvenna í knatt­spyrnu eft­ir stór­sig­ur á Jena í dag, 10-1.

Svein­dís lagði upp fyrsta mark Wolfs­burg og skoraði svo annað markið í sigr­in­um í dag áður en hún var tek­in út af á 71. mín­útu. 

Mynd: Instagram / Sveindís Jane