Nýjast á Local Suðurnes

Viðvörun: Búist er við segulstormi, meira en 600 km/s yfir landinu í kvöld

Myndin tengist fréttinni ekki beint - Photo © Haraldur H. Hjalmarsson 2013.

Strákarnir og stúlkan á Stjörnufræðivefnum vara landsmenn alla við segulstormi, sem verður yfir landinu öllu í kvöld með mikilli norðurljósasýningu. Í tilkynningunni sem er að finna hér fyrir neðan má einnig sjá í hvers vegna ljósin eru í mismunandi litum – Áhugavert!