Verkföllum aflýst

Öllum verkfallsaðgerðum félagsmanna BSRB og aðildarfélaga sem áttu að hefjast á miðnætti hefur verið aflýst.
Öll þjónusta sveitarfélaganna og starfsemi grunnskóla á Suðurnesjum er því með eðlilegum hætti.
-->
Öllum verkfallsaðgerðum félagsmanna BSRB og aðildarfélaga sem áttu að hefjast á miðnætti hefur verið aflýst.
Öll þjónusta sveitarfélaganna og starfsemi grunnskóla á Suðurnesjum er því með eðlilegum hætti.
© 2015-2018 Nordic Media ehf.