Nýjast á Local Suðurnes

Útlendingastofnun og Reykjanesbær ræða þjónustusamning

Fjöldi hælisleitenda býr á á Ásbrú

Útlendingastofnun óskar eftir að hefja viðræður við Reykjanesbæ um nýjan þjónustusamning og breytingar á samningsskilmálum vegna þjónustu við umsækjendur um alþjóðlega vernd.

Iðunn Ingólfsdóttir, verkefnastjóri, mætti á fund velferðarráðs og gerði grein fyrir málinu og fól ráðið starfsmönnum velferðarsviðs að afla frekari upplýsinga um málið.