Nýjast á Local Suðurnes

Verkfærum stolið úr gám

Lögreglu var í vikunni tilkynnt um innbrot í verkfæragám í umdæminu og þjófnað á verkfærum úr honum.

Í tilkynningu frá lögreglu segir að ekki sé ljóst hve miklu var stolið úr gámnum og að málið sé í rannsókn.