Nýjast á Local Suðurnes

U20 hópurinn hlaðinn Suðurnesjastúlkum – Enginn af Suðurnesjum í karlahópnum

Lansliðsþjálf­arar u20 landsliðs kvenna og karla í körfu­bolta hafa valið 12 manna lið fyr­ir Evr­ópu­mótin sem fram fara í sumar.

Í kvennahópnum eru sjö af tólf leikmönnum frá Suðurnesjaliðunum Njarðvík og Grindavík. Enginn leikmaður frá Suðurnesjaliðunum hlaut náð fyrir augum þjálfara karlaliðsins.

Suðurnesjastúlkurnar sem eru í hópn­um:

Anna Lilja Ásgeirs­dótt­ir (Njarðvík)
Helena Rafns­dótt­ir (Njarðvík)
Hulda Björk Ólafs­dótt­ir (Grinda­vík)
Lára Ösp Ásgeirs­dótt­ir (Njarðvík)
Na­tal­ía Jenný Lucic Jóns­dótt­ir (Grinda­vík)
Thea Ólafía Lucic Jóns­dótt­ir (Grinda­vík)
Vil­borg Jóns­dótt­ir (Njarðvík)