Nýjast á Local Suðurnes

Hoverboard og lukkutröll í aðalhlutverki í ótrúlegri troðslu Aaron Gordon – Myndband!

Stjörnuleikur NBA deildarinnar í körfubolta fór fram á laugardag. Að vanda var troðslukeppnin í hávegum höfð og litu margar skrautlegar troðslur dagsins ljós. Eina af þeim skrautlegri átti Aaron Gordon leikmaður Orlando Magic en hann notaðist við lukkutröll og svokallað Hoverboard við troðsluna, sjón er þó eins og oft áður sögu ríkari, troðsluna má sjá á myndbandinu hér fyrir neðan