Nýjast á Local Suðurnes

Einhverfur drengur fer á kostum í körfuknattleik – Myndband!

Jason McElwain einhvefur drengur hafði verið aðstoðarmaður hjá þjálfara skólaliðs í körfuknatteik í New York um nokkurt skeið og staðið sig með eindæmum vel, það vel að þjálfarinn ákvað að leifa honum að spila síðustu fjórar mínúturnar í síðasta leik tímabilsins með þetta líka eftirminnilegum hætti – Ef fólk fær ekki gæsahúð við að horfa á þetta þá er eitthvað meira en lítið að!