Njarðvík meistari meistaranna
Njarðvíkurstúlkur tryggðu sér í kvöld titilinn meistari meistaranna íí körfuknattleik með því að leggja Hauka að velli í framlengdum leik í Ljónagryfjunni í Njarðvík, 94 – 87.
Erlendir leikmenn Njarðvíkur, Aliyah Collier og Raquel De Lima Viegas áttu frábært kvöld, Collier skoraði 45 stig og tók 29 fráköst og De Líma Viegas skoraði 29 stig.
Mynd: Kkd. Njarðvíkur