Nýjast á Local Suðurnes

Léttar veitingar og lifandi tónlist í Frumkvöðlasetrinu á Ásbrú á fimmtudögum í vetur

Það verður opið hús í Frumkvöðlasetrinu á Ásbrú öll fimmtudagskvöld í vetur frá kl. 18:00-21:00. Fyrsta kvöldið verður 19. nóvember næstkomandi.

Dagskrá:
Lífandi tónlist
Fyrirlestur um heilsu
Heilsudrykkir í boði hússins og léttar veitingar
Fatahönnuðir verða með opnar smiðjur
Geosilica verður með smakk fyrir alla
Lúxdís verður með kynningu á nýja kaffi-skrúbbnum sínum
Og margt fleira skemmtilegt!

Nokkrir framleiðendur á Suðurnesjum koma og kynna vörur sínar, meðal annars Eva Hrund með skartgripi og Kristjana með herraslaufur.