Nýjast á Local Suðurnes

Tveir snarpir með sekúndu millibili

Tveir kröft­ug­ir jarðskjálft­ar urðu á Reykja­nesskaga með einn­ar sek­úndu milli­bili klukk­an 15:00 í dag, sam­kvæmt vef mbl.is. Annar skjálft­inn varð um 4,6 kíló­metra norðaust­ur af Grinda­vík og var 4,3 að stærð og hinn var í Fagra­dals­fjalli og var 2,9 að stærð.

Skjálft­arn­ir fund­ust báðir vel á öllu Reykja­nes­inu, sem og höfuðborg­ar­svæðinu.