Tveir Bónusvinningar til Reykjanesbæjar

Enginn var með 1. vinning í Lottó í kvöld og verður potturinn því tvöfaldur í næstu viku.
Fjórir voru með bónusvinninginn og hlýtur hver þeirra rúmlega 106 þúsund krónur. Miðarnir voru keyptir í Extra, Hafnagötu 55 í Reykjanesbæ, Lukku Láka í Mosfellsbæ, Bitanum, Iðavöllum 14b í Reykjanesbæ og í Lottó appinu.




















