Nýjast á Local Suðurnes

Lægri þrýstingur í kvöld

Vegna vinnu við stofnæð hitaveitu HS Orku mun verða lægri þrýstingur á heita vatninu í kvöld, fimmtudaginn 27.5.2021 eftir kl.18.

Viðgerð ætti að vera lokið snemma í nótt og eðlilegur þrýstingur kemst á fljótlega. Þetta gildir fyrir öll Suðurnes nema Grindavík, segir í tilkynningu.