Nýjast á Local Suðurnes

Tölurnar rjúka upp – Ellefu í einangrun

Ellefu einstaklingar sæta nú einangrun vegna kórónuveirusmita, en þeir voru sex í gær og fjórir í fyrradag. Þetta kemur fram á vef landlæknis og Almannavarna, covid.is.

Sjötíu eru í sóttkví á svæðinu sem er á pari við það sem verið hefur undanfarna daga.