Nýjast á Local Suðurnes

Því meira rok og snjókoma því betra – Airbus prófar A350-900 í Keflavík

Rok og snjókoma munu vera kjöraðstæður fyrir Airbus til að prófa hliðarvindslendingar á glænýjrri A350-900 XWB flugvélum sínum. Flugvélaframleiðandinn hefur vanið komur sínar á Keflavíkurflugvöll undanfarin ár þegar veðurspáin er slæm.

airbus prof flugv2

airbus prof flugv3

airbus prof flugv4