Nýjast á Local Suðurnes

WOW air hefur flug til L.A. – Myndir!

Flugliðar WOW-air

WOW air flaug í gær sitt fyrsta flug til Los Angeles. Flogið verður fjórum sinnum í viku á Airbus A330, stærstu þotum sem flogið hafa í áætlunarflugvelli frá Keflavíkurflugvelli. Farþegum með fyrsta fluginu var boðið upp á léttar veitingar í tilefni dagsins, eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.

wow1

 

wow2

 

wow3