Nýjast á Local Suðurnes

Búið að opna fyrir umferð um Reykjanesbraut

Búið er að opna fyrir umferð um Reykjanesbraut og Grindavíkurveg, en lokað var fyrir umferð um vegina vegna veðurs um hádegisbilið í dag. Lokað var fyrir umferð í um þrjár klukkustundir, en vindur mældist um 30 m/s þvert á Reykjanesbrautina á tímabili.