Nýjast á Local Suðurnes

Ekið á barn við Gerðaskóla

Ekið var á dreng nærri Gerðaskóla í Garði um klukkan átta í morgun. Slysið varð á gangbraut í hálku og myrkri.

Líðan drengsins er stöðug samkvæmt upplýsingum sem Vísir.is hefur frá lögreglunni á Suðurnesjum.