Nýjast á Local Suðurnes

Smitum og fólki í sóttkví fjölgar á Suðurnesjum

Staðfest smit af völd­um kór­ónu­veirunn­ar á Suðurnesjum eru fjögur talsins og hefur því fjölgað um þrjú síðan í gær. Þetta kem­ur fram á upp­lýs­inga­vefn­um Covid.is.

Alls eru 36 einstaklingar í sótt­kví á Suðurnesjum en voru 17 gær.