Nýjast á Local Suðurnes

Skemmdir á tugum bílaleigubíla í ofsaveðri

Mikið tjón varð á bílaleigubílum  á geymslusvæði á Ásbrú í ofsaveðrinu sem gekk yfir Suðurnesin í morgun.

Mjög hvasst var á Ásbrú og fuku bílar úr stað auk þess sem rúður brotnuðu í á fimmta tug bíla.