Nýjast á Local Suðurnes

Í ofsaveðri með myndavélina á lofti – Sjáðu geggjaðar myndir Hauks!

Á meðan flestir Suðurnesjamenn héldu sig innan dyra í ofsaveðrinu í morgun fór ljósmyndarinn Haukur Hilmarsson á stjá með myndavélina að vopni og óhætt er að segja að kappinn hafi náð að festa flott augnablik á filmu, eða minniskort ef því er að skipta.

Við fengum góðfúslegt leyfi Hauks til að birta myndirnar sem sjá má hér fyrir neðan: