Nýjast á Local Suðurnes

Síðasti séns á að næla í gómsætan götubita

Matarvagnarnir sem taka þátt í Götubitanum og „Besti Götubitinn 2020“ túrnum verða á ferðinni á Suðurnesjum í kvöld, en þessi helgi er sú síðasta á þessu ári.

Vagnarnir verða á eftirfarandi stöðum um helgina:

Fim 17 sep – Reykjanesbær – Vatnaveröld 17.00-20.00
Vængjavagninn – Kjúklingavængir
Gastro Truck – Kjúklingaborgarar
Tasty – Hamborgarar
Kitchen Truck – Vefjur

Fös 18 sep – Álftanes – við Íþróttamiðstöðina 17.00-20.00
Vængjavagninn – Kjúklingavængir
Gastro Truck – Kjúklingaborgarar
Flatbakan – Pizzur
Kitchen Truck – Vefjur
La Cabana – Tacos

Lau 19 sep – Hallgrímskirkja 16.00 -20.00
Silli Kokkur – Villibráða pylsur og borgarar
Vængjavagninn – Kjúklingavængir
Gastro Truck – Kjúklingaborgarar
Kitchen Truck – Vefjur
Flatbakan – Pizzur
La Cabana – Tacos

Sun -20 sep – Vellirnir Hfj 17.00-20.00
Silli Kokkur – Villibráða pylsur og borgarar
Vængjavagninn – Kjúklingavængir
Gastro Truck – Kjúklingaborgarar
Kitchen Truck – Vefjur
Tasty – Hamborgarar