Nýjast á Local Suðurnes

Þrengja Reykjanesbraut vegna framkvæmda

Í dag, miðvikudag, er stefnt að malbika öxl á Reykjanesbraut til vesturs, á milli gatnamóta við Vogavegar og Grindavíkurvegar og verður vegurinn af þeim sökum þrengdur niður í eina akrein.

Hjáleið er merkt á staðnum. Vegfarendur er beðnir að sýna aðgát.