Nýjast á Local Suðurnes

Reyna að halda uppi ferðum á milli Reykjavíkur og Keflavíkur komi til verkfalls

Myndin tengist fréttinni ekki beint

Allt stefnir í að verkfall hópferða- og strætóbílstjóra hefjist þann 18. mars næstkomandi, en aðgerðirnar voru samþykktar af félagsmönnum Eflingar með miklum meirihluta.

Björn Ragn­ars­son, fram­kvæmda­stjóri Kynn­is­ferða, segir að reynt verði að sinna sem mestri þjón­ustu á þeim fáu bíl­stjór­um fyr­ir­tæk­is­ins sem eru utan Efl­ing­ar eða VR og að reynt verði að halda ferðum á milli Reykjavíkur og Reykjanesbæjar gangandi.

. „Við reyn­um að halda op­inni línu milli Reykja­vík­ur og Kefla­vík­ur,“ seg­ir hann.