sudurnes.net
Reyna að halda uppi ferðum á milli Reykjavíkur og Keflavíkur komi til verkfalls - Local Sudurnes
Allt stefnir í að verkfall hópferða- og strætóbílstjóra hefjist þann 18. mars næstkomandi, en aðgerðirnar voru samþykktar af félagsmönnum Eflingar með miklum meirihluta. Björn Ragn­ars­son, fram­kvæmda­stjóri Kynn­is­ferða, segir að reynt verði að sinna sem mestri þjón­ustu á þeim fáu bíl­stjór­um fyr­ir­tæk­is­ins sem eru utan Efl­ing­ar eða VR og að reynt verði að halda ferðum á milli Reykjavíkur og Reykjanesbæjar gangandi. . „Við reyn­um að halda op­inni línu milli Reykja­vík­ur og Kefla­vík­ur,“ seg­ir hann. Meira frá SuðurnesjumVerkfallsaðgerðir ná ekki til Suðurnesja þrátt fyrir sameiningu VS og VRKjósa um sameiningu við VRÓska eftir hugmyndum um byggðamerkiGuðbrandur segir af sér sem formaðurSameining VS og VR gengin í gegnKínverjar prófa nýja farþegaþotu á KeflavíkurflugvelliKadeco setur 4.300 fermetra fasteign gjaldþrota hugbúnaðarfyrirtækis í söluferliStarfsmenn Brunavarna Suðurnesja heiðraðir á lokahófi KeflavíkurHalldór nýr formaður Kkd. NjarðvíkurSkerðing hefur umtalsverð áhrif á sveitarfélögin á Suðurnesjum