Nýjast á Local Suðurnes

Reykjanesbraut opin vegna veðurs

Reykjanesbraut er opin aftur vegna veðurs en lokar aftur kl 19:00 í kvöld fimmtudag 17. nóvember og opnar aftur kl 12:00 föstudaginn 18. nóvember.

Þetta kemur fram á Twitteraðgangi Vegagerðarinnar.