Nýjast á Local Suðurnes

Reykjanesbraut lokuð við Fitjar og Grænás vegna slyss

Búið að að loka Reykjanesbraut á milli Grænásvegar og Fitja vegna umferðarslyss og er umferð beint á hjáleiðir, samkvæmt vef Vegagerðarinnar.

Fjöldi viðbragðsaðila, lögreglu, sjúkraflutningafólks og slökkviliðs er á vettvangi. Ekki liggja fyrir nánari upplýsingar í augnablikinu.

Uppfært klukkan 15:35: Opnað hefur verið fyrir umferð á ný, en kaflinn var lokaður í rúma klukkustund á meðan viðbragðsaðilar athöfnuðu síg á vettvangi.