Reykjanesbraut lokuð vegna veðurs
Mynd: Björgunarsveitin Þorbjörn Vegagerðin hefur lokað Reykjanesbraut vegna veðurs. Þetta kemur fram á vef stofnunarinnar.
Greint var frá því í morgun að umferð væri mjög hæg á brautinni og að illa gengi að moka snjó af veginum.




















