Nýjast á Local Suðurnes

Færð tekin að þyngjast á Suðurnesjum

Mynd: Björgunarsveitin Þorbjörn

Færð er tekin að þyngjast með stórhríð á Suðurnesjum, samkvæmt vef Vegagerðarinnar. Gul viðvörun er í gildi.

Þannig er hálka eða krapi á flestum leiðum, segir í tilkynningunni.