Nýjast á Local Suðurnes

Búist við röskun á flugi

Búast má við röskun á flugi til og frá Keflavíkurflugvelli laugardaginn 4. janúar 2020 vegna veðurs.

Hægt er að fylgist með uppfærslum á flugtímum á vef Isavia eða fá flugtilkynningar með Messenger eða Twitter. Frekari upplýsingar má nálgast hjá flugfélögunum.