Njarðvíkurstúlkur Íslandsmeistarar

Njarðvík varð í kvöld Íslandsmeistari kvenna í körfubolta eftir 14 stiga sigur á Haukum í oddaleik Ólafssal á Ásvöllum í Hafnarfirði.
Þetta er í annað sinn sem Njarðvík verður Íslandsmeistari kvenna í körfubolta. Fyrsta titil sinn unnu Njarðvíkingar fyrir tíu árum síðan, árið 2012.
Mynd: kkd Njarðvíkur