Nýjast á Local Suðurnes

Mikið svifrik vegna gróðurelda

Mikið svifryk vegna gróðurelda hef­ur mælst suðvest­an­lands vegna eldgossins í Sundhnúkagígaröðinni.

Ryki hefur blásið meðal annars yfir í Voga og Reykja­nes­bæ en mæl­ist minna á höfuðborg­ar­svæðinu. Einnig hef­ur svifrykið mælst á Sel­fossi og í Hvera­gerði. Svifrykið er hættu­legt fyr­ir viðkvæma ein­stak­linga og börn úti í vögn­um, að sögn sérfræðinga Veðurstofu Íslands í samtali við fréttastofu mbl.is.