Nýjast á Local Suðurnes

Mest lesið á árinu: Litla dæmið!

Vefþátturinn Litla dæmið, sem stjórnað er af Njarðvíkingnum og samfélagsmiðlastjörnunni Garðari Viðarsyni, eða Gæa Iceredneck, fór í loftið í sumar og var notast við Facebook við dreifinguna.

Við á Suðurnesinu hentum í stutta grein um málið hvar finna má trailer fyrir þættina. Greinin vakti mikla athygli og var ein af þeim mest lesnu á árinu.