Nýjast á Local Suðurnes

Loksins lokað

Breytingar verða á veitingaflórunni í flugstöð Leifs Eiríkssonar á næstunni. Rekstri þriggja veit­ingastaða verður lokað og nýir koma í staðinn. Kynningarfundur vegna þessa verður hald­inn í Hörpu í dag.

Veitingöðum Nord, Loksins og Joe and the juice verður lokað og tvö ný veit­inga­rými á ann­arri hæð í norður­bygg­ingu flug­stöðvar­inn­ar verða boðin út sam­an og mögu­leiki er á að þeim sem verður hlut­skarp­ast­ur í útboðinu verði boðið að taka þriðja rýmið en það verður á öðrum stað í flug­stöðinni, að því er fram kem­ur í Morg­un­blaðinu í dag.