Nýjast á Local Suðurnes

Lögreglustjórinn leitar að Chevrolet Cruize bifreið

Lögreglan á Suðurnesjum leitar að bifreið sem stolið var fyrir nokkrum dögum síðan. Um er að ræða gráa Chevrolet Cruize bifreið með skáningarnúmerinu TH-D29.

Í tilkynningu frá lögreglunni kemur fram að ákoma sé á afturhorni vinstra megin.